Prófasturinn tekur flugið

mbl.is/Eggert

Lund­an­um, sem stund­um er kallaður pró­fast­ur­inn og er sagður ljúf­ast­ur fugla, fylg­ir alltaf róm­an­tík. Í ár bregður hins veg­ar svo við að al­gjört hrun og viðkomu­brest­ur hef­ur orðið í lunda­stofn­in­um í Eyj­um og ung­ar sjást varla.

Svipaða sögu er að segja af öðrum lunda­slóðum sunn­an­lands og aust­an og við Faxa­flóa.

„Það verður saga til næsta bæj­ar ef bæj­ar­pysja sést í Eyj­um í haust,“ seg­ir Erp­ur Snær Han­sen, líf­fræðing­ur hjá Nátt­úru­stofu Suður­lands.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert