Semja við kirkjuna um niðurskurð

Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja mbl.is

Ríkið get­ur ekki mælt ein­hliða fyr­ir um skerðingu fjár­fram­laga til Þjóðkirkj­unn­ar held­ur verður að semja um hana. Þetta leiðir af sam­komu­lagi milli rík­is og kirkju um kirkjuj­arðir og launa­greiðslur presta og starfs­manna Þjóðkirkj­unn­ar frá ár­inu 1997.

Niður­skurður í fjár­lög­um fyr­ir þetta ár byggðist á viðauka­samn­ingi við þetta sam­komu­lag. Þjóðkirkj­an hef­ur hafnað því að mæta kröf­um rík­is­ins um 9% niður­skurð fram­laga til henn­ar árið 2011, með vís­an til nefnds sam­komu­lags. Tel­ur dóms­málaráðuneytið ekki alla kostnaðarliði kirkj­unn­ar heyra und­ir þetta sam­komu­lag, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins um þetta mál í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert