Íslendingar meðvitaðir á hálendinu

Veðurguðirnir leika margan ferðalanginn grátt.
Veðurguðirnir leika margan ferðalanginn grátt. mbl.is/Kristinn

Marg­ir hafa lagt leið sína á há­lendið og víðsveg­ar um landið í sum­ar, bæði ís­lensk­ir og er­lend­ir ferðamenn, og hef­ur borið á því að Íslend­ing­ar séu ábyrg­ari í ferðum sín­um en áður.

Oft koma þó upp vanda­mál þar sem menn hafa ekki verið nógu vel í stakk bún­ir og þar hef­ur m.a. Lands­björg komið til bjarg­ar, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

„Ég held að þetta sé á svipuðu róli og hef­ur verið. Við tök­um sam­an skýrslu í lok sum­ars og þá fáum við yf­ir­lit yfir það,“ seg­ir Krist­inn Ólafs­son, fram­kvæmda­stjóri Lands­bjarg­ar, spurður hvort fleiri slys hafi orðið í ár en áður.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert