Íslendingar meðvitaðir á hálendinu

Veðurguðirnir leika margan ferðalanginn grátt.
Veðurguðirnir leika margan ferðalanginn grátt. mbl.is/Kristinn

Margir hafa lagt leið sína á hálendið og víðsvegar um landið í sumar, bæði íslenskir og erlendir ferðamenn, og hefur borið á því að Íslendingar séu ábyrgari í ferðum sínum en áður.

Oft koma þó upp vandamál þar sem menn hafa ekki verið nógu vel í stakk búnir og þar hefur m.a. Landsbjörg komið til bjargar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

„Ég held að þetta sé á svipuðu róli og hefur verið. Við tökum saman skýrslu í lok sumars og þá fáum við yfirlit yfir það,“ segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, spurður hvort fleiri slys hafi orðið í ár en áður.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert