Segir Gylfa hafa afvegaleitt þingið

Gunnar Helgi Kristinsson prófessor.
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor. mbl.is/Ómar

Gunn­ar Helgi Krist­ins­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, seg­ir að Gylfi Magnús­son, viðskiptaráðherra, hafi af­vega­leitt þingið í júlí í fyrra þegar hann svaraði fyr­ir­spurn­um um geng­is­bund­in lán.

Gunn­ar Helgi sagði í frétt­um Útvarps­ins, að Gylfi hafi haft aðgang að upp­lýs­ing­um sem hann greindi þing­inu ekki frá.

Þá sagði Gunn­ar Helgi, að póli­tísk staða Gylfa hafi veikst vegna þessa máls. Sagði Gunn­ar Helgi að setja þurfi lög um upp­lýs­inga- og sann­leiks­skyldu ráðherra að for­dæmi ná­grannaþjóðanna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert