ASÍ gagnrýnir FÍ og Isavia

Slökkviliðsmenn stilltu sér upp við veginn við Aðaldalsflugvöll í dag …
Slökkviliðsmenn stilltu sér upp við veginn við Aðaldalsflugvöll í dag en stöðvuðu þó ekki umferð. mbl.is/Atli

Alþýðusamband Íslands segist átelja aðgerðir Isavia og Flugfélags Íslands, sem felist í flutningi farþegaflugs frá Akureyri til Húsavíkurflugvallar. Séu þessar aðgerðir eingöngu settar fram í því skyni að komast hjá löglega boðuðu verkfalli og hafa þar með óeðlileg áhrif á gang mála.


Í yfirlýsingu frá ASÍ segir, að verkfallsrétturinn sé grundvallarréttur hvers stéttarfélags og óheimilt lögum samkvæmt að brjóta eða komast hjá löglega boðuðum vinnustöðvunum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka