Steingrímur: Æskilegt að álitin hefðu borist

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. mbl.is/Jón Pétur

Steingrímur J. Sigfússon telur að æskilegt hefði verið að hann og Jóhanna Sigurðardóttir hefðu fengið lögfræðiálit um lögmæti gengistryggða lána frá Seðlabanka og viðskiptaráðuneyti í fyrra. Álitin hafi ekki komið inn á borð í hans ráðuneyti.

Steingrímur staðfesti í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni að álitin hefðu ekki komið inn á borð í hans ráðuneyti. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert