Bjarni Ben: Ekki þingmeirihluti fyrir ESB

Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson Árni Sæberg

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni að enginn þjóðarvilji sé fyrir aðildarumsókn að ESB og ekki sé meirilhuti í þinginu fyrir málinu.

„Það er augljóst að það er enginn þjóðarvilji fyrir málinu og það er ekki meirihluti í þinginu fyrir málinu,“ sagði Bjarni í þættinum.

Hann segir að lagt hafi verið af stað í umsóknarferli á fölskum forsendum, það sé ábyrgðarlaust.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert