50 þúsundasti farþeginn

Guðlaugur Ólafsson, skipstjóri á Herjólfi, færði Guðlaugi Sigurgeirssyni blómvönd.
Guðlaugur Ólafsson, skipstjóri á Herjólfi, færði Guðlaugi Sigurgeirssyni blómvönd.

Fimmtíuþúsundasti farþeginn, sem Herjólfur flutti eftir að Landeyjahöfn var opnuð 21. júlí, fór með skipinu til Eyja á föstudag. Fékk farþeginn, Guðlaugur Sigurgeirsson, blómvönd frá Eimskip.

Frá því Herjólfur hóf siglingar milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru hafa farþegar í  hverri ferð verið um 300.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka