Anddyri réttarins rýmt

Lögreglan í héraðsdómi í morgun
Lögreglan í héraðsdómi í morgun mbl.is/Jakob Fannar

Lög­regl­an rýmdi and­dyri héraðsdóms Reykja­vík­ur rétt í þessu en þar voru mót­mæl­end­ur komn­ir sam­an sem kröfðust inn­göngu í dómssal þar sem fyr­ir­taka máls níu­menn­ing­ana stend­ur nú yfir. Barið var á glugga, hurðir og hrópað í takt við slátt­inn. Læt­in þóttu trufla rétt­ar­höld­in.

Lög­regl­unni gekk greiðlega að rýma húsið þó mót­mæl­end­ur hafi veitt þeim tölu­verðar mót­bár­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert