Farþegum Iceland Express fjölgar um 35%

Iceland Express.
Iceland Express.

Farþegar Ice­land Express voru tæp­lega átta­tíu þúsund í júlí síðastliðnum.  Það er 35 pró­senta fjölg­un frá sama tíma í fyrra.   Það sem af er ág­úst­mánuði hef­ur farþegum einnig fjölgað um­tals­vert miðað við ág­úst í fyrra. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fé­lag­inu.
 
Farþegum fé­lags­ins fjölgaði á flesta áfangastaði, sem Ice­land Express flýg­ur til. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka