Lilja Mósesdóttir: Kom sér undan því að svara

LIlja Mósesdóttir.
LIlja Mósesdóttir. mbl.is/Kristinn

Þingflokkur VG hefur ekki óskað eftir því að viðskiptaráðherra ræði við flokkinn um þau lögfræðiálit sem hann fékk um myntkörfulán. Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, segir mikilvægt að Gylfi svari því hvað hann vissi og hvenær. Hann hafi beðist afsökunar á því að hafa ekki verið nægilega skýr í svörum í þinginu.

Lilja segist telja að í svarinu hafi Gylfi komið sér hjá því að svara lykilspurningunni með því að tala um erlend lán í stað myntkörfulána með gengisviðmiði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka