19 morð á 9 árum

Morð var framið í Hafnarfirði á sunnudag.
Morð var framið í Hafnarfirði á sunnudag. mbl.is/Jakob Fannar Sigurðsson

Á árunum 2000 til 2009 hefur 19 einstaklingum verið ráðinn bani á Íslandi. Yfirleitt eru tengsl milli gerenda og þolenda. Tvö tilvik eru þar sem tengsl voru engin. 5 konur og 2 stúlkur eru fórnarlömb morðingja og 12 karlar. Þetta kemur fram í afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra.

Þar kemur fram að konur eru 37% þolenda en 21% geranda. karlar eru 63% þolenda en 79% gerenda. 

Morð var framið í Hafnarfirði á sunnudagsmorgun er karlmaður á fertugsaldri var ráðinn bani með eggvopni. Morðingjans er enn leitað.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka