Kostnaður vegna lyfja við ADHD þrefaldast

Algengasta lyfið við ADHD er rítalín.
Algengasta lyfið við ADHD er rítalín. Friðrik Tryggvason

Kostnaður sjúkratrygginga á þessu ári vegna lyfja við ADHD stefnir í að þrefaldast frá árinu 2006. Athygli vekur að mikil aukning er á notkun lyfsins hjá fullorðnum. Notkun lyfja við ADHD er einnig talsvert meiri hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum.

Í nýútgefnu fréttabréfi Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að kostnaður sjúkratrygginga á þessu ári vegna lyfja við ADHD stefnir í 762 milljónir kr. sem er nær þreföld aukning miðað við árið 2006. Lyfið metýlfenídat (Ritalin, Ritalin Uno og Concerta) er kostnaðarmesta lyfið hjá sjúkratryggingum

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert