Eignasala heldur ríkissjóði uppi

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. mbl.is/Ernir

Þegar horft er fram­hjá tekj­um vegna sölu eigna er af­koma rík­is­sjóðs á fyrri helm­ingi þessa árs 2,8 millj­örðum und­ir tekju­áætlun fjár­laga. Tekj­ur vegna skatta og trygg­inga­gjalda eru einnig und­ir mark­miði fjár­laga.

Rekstr­artap rík­is­sjóðs á fyrri helm­ingi árs­ins nam 29,2 millj­örðum króna, sam­an­borið við 53,8 millj­arða á sama tíma­bili árið áður. Inn­heimt­ar tekj­ur námu 232,5 millj­örðum króna, sem eru 16,4 millj­örðum meiri tekj­ur en áætl­un fjár­laga gerði ráð fyr­ir og 27,7 millj­örðum meiri en þær voru á sama tíma­bili í fyrra.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert