Kaupmáttur útlendinga hækkar verð

Klyfjaðir erlendir ferðamenn í Reykjavík.
Klyfjaðir erlendir ferðamenn í Reykjavík. mbl.is/Eggert

Hag­fræðing­ur ASÍ tel­ur hugs­an­legt að skýra megi dýr­ar vör­ur og þjón­ustu á fjöl­sótt­um ferðamanna­stöðum með því að þá sæki er­lent ferðafólk sem hafi meiri kaup­mátt en land­inn.

„Kaup­mátt­ur út­lend­inga hér á landi er al­veg ágæt­ur þannig að fyr­ir þá er þetta ekki endi­lega svo hátt verðlag. Kaup­mátt­ur okk­ar Íslend­inga hef­ur hins veg­ar rýrnað mjög mikið,“ seg­ir Henný Hinz, hag­fræðing­ur ASÍ í Morg­un­blaðinu í dag. Dæmi eru um að íspinni á vin­sæl­um stað kosti 500 krón­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert