Ölvisholt tekið til gjaldþrotaskipta

Bjórframleiðsla í Ölvisholti.
Bjórframleiðsla í Ölvisholti. mbl.is/Helgi

Með úrskurði Héraðsdóms Suðurlands, sem kveðinn var upp 30. júlí, hefur bú Ölvisholts Brugghúss ehf. verið tekið til gjaldþrotaskipta.

Brugghúsið í Ölvisholti framleiðir m.a. Skjálfta, Freyju, Lava og Móra ásamt öðrum árstíðabundnum tegundum.

Christiane L. Bahner, skiptastjóri búsins, segir í samtali við Morgunblaðið að ákvörðun hafi verið tekin um að tryggja áframhaldandi rekstur ölgerðarinnar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert