Tvöfalt fleiri nauðungarsölur

Allir þurfa húsnæði að halda.
Allir þurfa húsnæði að halda. mbl.is/RAX

Nauðungaruppboð hjá sýslumanningum í Reykjavík eru þessa dagana um tvöfalt fleiri á dag en þau voru í júní. Þá voru þrjú til fjögur uppboð á dagskrá dag hvern en undanfarið hafa þau verið um átta.

Sigríður Eysteinsdóttir, deildarstjóri fullnustudeildar sýslumannsembættisins í Reykjavík, býst við mörgum uppboðum á næstunni en starf deildar hennar hófst fyrir skömmu að nýju eftir sumarleyfi.

Nokkuð hefur verið um að beiðnir um nauðungarsölur hafi verið afturkallaðar og því hefur ekki orðið af eins mörgum uppboðum og ráðgerð voru.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert