Evrópusambandið leggur milljarða í aðlögun Íslands að stofnana- og regluverki þess

Evrópufáninn lagaður til.
Evrópufáninn lagaður til. reuters

Í tölvupósti sem ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, Ragnhildur Arnljótsdóttir, sendi frá sér kemur m.a. fram að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákveði „hvaða verkefni verði fyrir valinu“ í umfangsmikilli aðlögun íslensks þjóðfélags að stofnanakerfi og regluverki sambandsins sem stendur fyrir dyrum.

Evrópusambandið mun leggja fram fjóra milljarða króna til þessa verkefnis og á móti leggja íslensk stjórnvöld fram einn milljarð króna. Frá þessu var greint á vefnum Evrópuvaktin.is um helgina.

Ríkisstjórn Íslands vinnur nú að því að koma á fót umfangsmiklu kerfi samkvæmt forskrift Evrópusambandsins sem mun sjá um að ráðstafa þessum fjármunum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert