Ólga í grasrót vinstri-grænna vegna aðlögunar

Atli Gíslason, VG, í ræðustóli Alþingis.
Atli Gíslason, VG, í ræðustóli Alþingis. mbl.is/Árni Sæberg

Mik­il ólga er í grasrót Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs vegna þess að sí­fellt verði ljós­ara að Ísland sé ekki í ein­föld­um aðild­ar­viðræðum við Evr­ópu­sam­bandið held­ur í aðlög­un­ar­ferli sem miði að því að laga landið að reglu­verki og stofn­ana­kerfi sam­bands­ins.

„Það er mín skoðun að það séu brostn­ar for­send­ur fyr­ir þessu máli. Að þetta séu aðlög­un­ar­viðræður,“ seg­ir Atli Gísla­son, þingmaður Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs. Hann seg­ir liggja fyr­ir að Evr­ópu­sam­bandið ætli að koma með nokkra millj­arða í það verk­efni að gera mikl­ar breyt­ing­ar á þjóðfé­lag­inu.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert