„Starfsfólki brugðið“

00:00
00:00

Már Más­son for­stöðumaður sam­skipta­sviðs Íslands­banka seg­ir að starfs­fólki bank­ans hafi verið brugðið þegar það mætti til vinnu í morg­un. Hann seg­ir viðgerð þegar hafna en eng­in rösk­un verður á starf­sem­inni. Það var um klukk­an tvö í nótt sem ölvaður ökumaður ók bíl sín­um inn í and­dyri bank­ans.

Lög­regl­an tel­ur að ökumaður­inn hafi ætlað sér að aka inn í bank­ann. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert