Fastan rofin í bandaríska sendiráðinu

Íslenskir múslimar í bandaríska sendiráðinu í gærkvöldi.
Íslenskir múslimar í bandaríska sendiráðinu í gærkvöldi. mbl.is/Árni Sæberg

Íslensk­um múslim­um var boðið til kvöld­verðar í banda­ríska sendi­ráðinu í gær­kvöldi í til­efni rama­dan-mánaðar.

Múslim­ar fasta þann mánuð frá morgni til kvölds og var sól­set­urs því beðið áður en mat­ast var. Sól­in sett­ist klukk­an 21:11 og var fast­an þá rof­in með döðlum og mjólk.

Kvöld­máltíðin þegar rama­dan stend­ur yfir nefn­ist „ift­ar“ en Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, hélt slíka í Hvíta hús­inu 13. ág­úst.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert