Óvissa um umferð og vegtoll

Vaðlaheiðargöng stytta hringveginn um 16 kílómetra og er kostnaður áætlaður …
Vaðlaheiðargöng stytta hringveginn um 16 kílómetra og er kostnaður áætlaður nálægt 9 milljörðum kr. mbl.is/Sverrir

For­svars­menn líf­eyr­is­sjóða eru ekki jafn­bjart­sýn­ir og sam­gönguráðherra á að niðurstaða ná­ist strax í næsta mánuði um þátt­töku sjóðanna í fjár­mögn­un stór­fram­kvæmda í vega­gerð.

Kristján L. Möller sam­gönguráðherra hef­ur haldið því fram að ákvörðun þurfi að liggja fyr­ir í síðasta lagi í sept­em­ber.

Viðræður ganga ágæt­lega en enn er uppi óvissa um ýmis atriði varðandi arðsemi og áhættu, sér­stak­lega vegna áforma um Vaðlaheiðargöng. Ekki síst hversu hátt veggjaldið þarf að vera og hvað gera má ráð fyr­ir mik­illi um­ferð um göng­in en þau stytta hring­veg­inn um 16 km, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka