Kaffisopinn hækkar verulega

Stella Marta Jónsdóttir.
Stella Marta Jónsdóttir. mbl.is/Heiðar

Kaffi mun að öllum líkindum hækka talsvert þegar í haust og gæti hækkunin orðið allt að 35% að mati Stellu Mörtu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kaffitárs. Ástæðan er veruleg hækkun á heimsmarkaðsverði.

Stella segir að kaffið hafi farið að hækka í verði í júní og júlí í sumar og hefur brasilískt kaffi t.d. hækkað um 35%.

Hækkunar á heimsmarkaðsverði hefur ekki enn gætt hér í matvöruverslunum, að sögn Stellu. Hún sagði að þau í Kaffitári séu að undirbúa verðhækkun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert