Nærri 29 tonna gleðiganga

Göngumenn vigtaðir í Sandgerði.
Göngumenn vigtaðir í Sandgerði. mbl.is/Reynir

Sand­gerðis­dag­ar standa nú yfir og í fyrra­kvöld fór fram Loddu­ganga sem er skemmti- og fræðslu­ganga fyr­ir full­orðna.

Heim­sótt voru fyr­ir­tæki og stofn­an­ir og sagðar sög­ur, boðið var upp á létt­ar veit­ing­ar og fræðst. Spilað var á gít­ar á völd­um stöðum þar sem all­ir sungu, hver með sínu nefi. Komið var við á hafn­ar­vi­gt­inni og hóp­ur­inn, lík­lega hátt í 400 manns, var vigtaður. Hann reynd­ist vera um 28,9 tonn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert