Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Guðríðarkirkju, segir nauðsynlegt fyrir kirkjuna að endurskoða skriftarguðfræðina, sem hún segir byggja á fornum stoðum.
Sigríður hélt erindi á fundi í Háskólanum í Reykjavík í dag þar sem þagnaskylda presta var til umræðu.