Átti nokkra fundi 1996 með Ólafi

Þorsteinn Pálsson.
Þorsteinn Pálsson. mbl.is/RAX

Þorsteinn Pálsson var ráðherra dóms- og kirkjumála þegar mál Ólafs Skúlasonar biskups komust í sviðsljósið árið 1996. Hver voru hans afskipti af málum biskups?

„Þetta mál sem slíkt kom aldrei inn á mitt borð,“ segir Þorsteinn. „Þetta var mál sem kirkjan þurfti að taka á með sjálfstæðum hætti og var réttilega borið upp á þeim vettvangi.

Hins vegar kom biskupinn til mín til að ræða sína stöðu og ég átti nokkra fundi með honum af því tilefni,“ segir Þorsteinn m.a. í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert