Uppstokkun í ríkisstjórn?

00:00
00:00

Sögu­sagn­ir um að upp­stokk­unn­ar sé að vænta hjá rík­is­stjórn­inni fengu byr und­ir báða vængi eft­ir að Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, og Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra, héldu áfram fundi að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi í morg­un.

Upp­stokk­un hef­ur reynd­ar verið í spil­un­um um nokk­urt skeið en bú­ist er við að henni ljúki fyr­ir þing­setn­ingu á fimmtu­dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert