Árni Páll skiptir um vinnustað

Árni Páll Árnason tekur við lyklavöldum í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu …
Árni Páll Árnason tekur við lyklavöldum í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu úr hendi Gylfa Magnússonar. mbl.is/Ómar

Árni Páll Árnason lét í dag af embætti félags- og tryggingaráðherra og tók við embætti efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann tók við lyklavöldum í dag úr hendi Gylfa Magnússonar, sem gegnt hefur embættinu frá því í febrúar á síðasta ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka