Frumvarp um hópmálssókn

Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp, sem gerir ráð fyrir að heimilt verði að fara í svonefnda hópmálsókn.

Tildrög frumvarpsins eru þau að nokkrir alþingismenn lögðu  fram lagafrumvarp  um hópmálsókn. Þegar  Fjallað var um málið í allsherjarnefnd á nokkrum fundum og var talið að málið þyrfti skoðun sérfræðinga í réttarfari.

Samþykkt var að leita til réttarfarsnefndar um samningu frumvarps sem mundi mæta þeim sjónarmiðum sem þingmálinu var ætlað að ná og samdi réttarfarsnefnd frumvarpið að tilhlutan dómsmálaráðherra fyrir allsherjarnefnd. 

Frumvarpið í heild

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka