Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að breytingarnar á ríkisstjórninni sýni að stjórnin sé að styrkjast en ekki springa eins og margir hafi haldið fram.
Steingrímur segir, að með breytingunni verði þau tímamót, að í fyrsta skipti verði mynduð hrein pólitísk tveggja flokka vinstristjórn.