Lyklar skipta um hendur

00:00
00:00

Nýbakaðir ráðherr­ar tóku við lykl­um af ráðuneyt­um sín­um síðdeg­is í dag. Þeir Ögmund­ur Jónas­son og Guðbjart­ur Hann­es­son áttu það sam­eig­in­legt að fá tvær lyklakipp­ur í hend­urn­ar enda taka þeir við nýj­um og sam­einuðum ráðuneyt­um.

 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert