Árangurslausir fundir

mbl.is/Ómar

Enginn árangur varð af fundum samninganefnda Íslands, Hollands og Bretlands um Icesave í Haag í Hollandi sem lauk í gær.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir greinilegt að lítil breyting hafi orðið á viðhorfi Breta og Hollendinga. Ef ekkert nýtt gerist í málinu stefni í að það fari til dómstóla.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að flest bendi til að lítil tíðindi hafi orðið á fundinum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert