Ferðir Herjólfs falla niður

Herjólfur á siglingu.
Herjólfur á siglingu. mbl.is/Sigurður Bogi

Ferð Herjólfs sem átti að fara frá Vestmannaeyjum kl.12:00 og frá Landeyjahöfn kl.13:30 fellur niður vegna veðurs. Miklar líkur eru á að næsta ferð á eftir sem á að fara frá Vestmannaeyjum kl.15:00 og frá Landeyjahöfn kl.16:30 falli einnig niður en ákvörðun um það verður tekin eftir hádegi.
 
Farþegar sem eiga bókað í ferðirnar kl.12:00 og 13:30 eru hvattir til að hafa samband við afgreiðslustaði Herjólfs í s:481-2800 og 483-3413.
 
 
 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka