Nokkur hafa sótt um IPA-styrki

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins. reutres

Einhver ráðuneyti hafa skilað umsóknum um svonefnda IPA-styrki, sem ætlaðir eru til að búa íslenska stjórnkerfið undir hugsanlega aðild landsins að Evrópusambandinu, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.

Umsóknir ráðuneytanna um IPA-styrki á að senda til forsætisráðuneytisins. Unnið verður úr þeim innan íslensku stjórnsýslunnar áður en þær verða sendar til framkvæmdastjórnar ESB í Brussel. Stefnt er að því að þær verði sendar utan fyrir áramót, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert