Ekið á pilt á reiðhjóli

mbl.is/Jakob

Tíu ára gamall drengur var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans eftir að ekið var á hann á reiðhjóli í Hafnarfirði í hádeginu í dag. Mjög mikið annríki hefur verið hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í morgun en farið hefur verið í þrjátíu sjúkraflutninga það sem af er degi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert