„Ég er og verð óviðeigandi“

00:00
00:00

Nokkuð hef­ur verið fjallað um um­mæli Jóns Gn­arr borg­ar­stjóra um að hann skoði mest klám aðspurður um net­notk­un sína í viðtali í við frönsku frétta­stof­una AFP.

Jón seg­ist í viðtali við Mbl sjón­varp ekki sjá eft­ir um­mæl­un­um, þau hafi verið slit­in úr sam­hengi auk þess sem hann sé og verði alltaf óviðeig­andi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert