Áforma virkjun Ölfusár

Mikið flug á Ölfusá við Selfoss.
Mikið flug á Ölfusá við Selfoss. mbl.is/Sig. Jóns.

Almenn samstaða er um það í bæjarráði og veitu- og framkvæmdastjórn Árborgar að nýta nýja brú yfir Ölfusá jafnframt sem stíflu rennslisvirkjunar í ánni. Verkfræðistofan Verkís vinnur nú að skoðun fyrirhugaðs brúarstæðis sem virkjunarkostar.

Hugmyndir um stíflugerðina voru kynntar fyrir fulltrúum lífeyrissjóðanna á fundi í vikunni. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir Vegagerðina ekki hafa hafnað þessum hugmyndum sveitarfélagsins, en málið sé alfarið á könnu þess, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert