Áforma virkjun Ölfusár

Mikið flug á Ölfusá við Selfoss.
Mikið flug á Ölfusá við Selfoss. mbl.is/Sig. Jóns.

Al­menn samstaða er um það í bæj­ar­ráði og veitu- og fram­kvæmda­stjórn Árborg­ar að nýta nýja brú yfir Ölfusá jafn­framt sem stíflu rennslis­virkj­un­ar í ánni. Verk­fræðistof­an Verkís vinn­ur nú að skoðun fyr­ir­hugaðs brú­ar­stæðis sem virkj­un­ar­kost­ar.

Hug­mynd­ir um stíflu­gerðina voru kynnt­ar fyr­ir full­trú­um líf­eyr­is­sjóðanna á fundi í vik­unni. Hreinn Har­alds­son vega­mála­stjóri seg­ir Vega­gerðina ekki hafa hafnað þess­um hug­mynd­um sveit­ar­fé­lags­ins, en málið sé al­farið á könnu þess, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert