Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur tekið þátt í fjölþættri dagskrá í Kína í dag og í gær, samkvæmt fréttatilkynningu frá forsetaembættinu. Meðal annars flutti hann erindi við setningu ráðstefnu sem haldin var í sýningarskála Íslands á heimssýningunnií Sjanghaí og var viðstaddur undirritun samnings milli verkfræðifyrirtækisins Verkís og Shaanxi Green
Energy.
Hægt er að lesa tilkynninguna í heild hér