Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer fram á það að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurði karlmann í gæsluvarðhald sem er grunaður um að hafa hótað feðgum af kúverskum uppruna lífláti og valda eignaspjöllum á heimili þeirra. En lögreglan og maðurinn eru nú í héraðsdómi.