Tími fyrir nýtt kvennaframboð?

Frá stofnun Femínistafélags Íslands.
Frá stofnun Femínistafélags Íslands. mbl.is/Árni Torfason

Í dag stendur Femínistafélag Íslands fyrir opnum fundi þar sem fjallað verður um hvort nú sé þörf fyrir nýtt kvennaframboð eða kvennalista í anda þeirra sem voru á seinustu öld.

Frummælendur verða Katrín Anna Guðmundsdóttir, fyrrum talskona Femínistafélagsins, Þórhildur Þorleifsdóttir, formaður jafnréttisráðs, og Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur. Fundurinn verður haldinn í Friðarhúsinu og hefst kl. 20.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert