Jón Gnarr: Héraðsdómur flytji sig annað

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur.
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur. mbl.is/Golli

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, vill láta færa Héraðsdóm Reykjavíkur sem er í Dómhúsinu við Lækjartorg. „Ég vil ekki hafa Hérðasdóm [sic] á Lækjartorgi,“ skrifar Jón í dagbók borgarstjóra.

„Ég held að hann ætti að flytja sig eitthvað annað svo hægt sé að nýta húsnæðið í eitthvað lifandi og skemmtilegt, markaði eða menningarstarfsemi,“ segir Jón ennfremur.

Saga Dómhússins við Lækjartorg.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka