Mannamunur gerður með löggjöf?

Bændur segja, að annað hvort séu lánasamningar löglegir eða ólöglegir.
Bændur segja, að annað hvort séu lánasamningar löglegir eða ólöglegir. mbl.is/Árni Sæberg

Óvissa rík­ir um stöðu sjó­manna og bænda, sem tekið hafa geng­is­tryggð lán, í kjöl­far dóms Hæsta­rétt­ar í vik­unni og þeirr­ar laga­setn­ing­ar sem boðuð var í kjöl­farið.

Árni Páll Árna­son boðaði það að hin nýju lög, sem fela það í sér að geng­is­trygg­ing­ar­á­kvæði lána­samn­inga skuli gerð ólög­mæt og í þeirra stað miðað við lægstu óverðtryggða vexti Seðlabank­ans, nái ein­ung­is til ein­stak­linga.

Talsmaður Bænda­sam­tak­anna undr­ast það að gert sé að aðal­atriði hver lánþeg­inn sé. Annaðhvort séu lána­samn­ing­ar ein­fald­lega lög­leg­ir eða ólög­leg­ir.

Héraðsdóm­ur hef­ur fengið til um­fjöll­un­ar mál þar sem bóndi deil­ir við Ari­on banka um lög­mæti geng­is­trygg­ing­ar á láni sínu, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert