Segir skýrslu nefndar „hreinsa loftið“

HS Orka.
HS Orka. mbl.is/Ómar

„Við erum afar sátt við það að þessi skýrsla sé komin fram með þessa niðurstöðu og teljum að hún hreinsi loftið,“ segir Ásgeir Margeirsson, forstjóri Magma á Íslandi.

Nefnd um orku- og auðlindamál, sem falið var að fjalla um kaup Magma Energy á HS Orku, komst að þeirri niðurstöðu að engir augljósir annmarkar væru á þeim, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka