Með skammbyssu á slysadeild

Ljóst er að skammbyssur eru hættulegar. Byssan á myndinni tengist …
Ljóst er að skammbyssur eru hættulegar. Byssan á myndinni tengist ekki efni fréttarinnar. AP

Lögreglan handtók mann með skotvopn á slysadeild Landspítalans í morgun. Maðurinn var með skammbyssu innanklæða.

Maðurinn er vistaður í fangaklefa þar til lögreglan er búin að kanna byssuna og eignarhald hennar og getur tekið af honum skýrslu.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert