Sárar yfir aðgerðarleysi borgarstjóra

Biðröð við húsakynni Fjölskylduhjálpar Íslands.
Biðröð við húsakynni Fjölskylduhjálpar Íslands. mbl.is/Ernir

Jón Gnarr er fyrsti borgarstjórinn sem heimsækir Fjölskylduhjálp í sjö ára starfstíð samtakanna.

Hann kynnti sér starfsemina aðeins tveimur vikum eftir að hann settist í borgarstjórastólinn og segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar, að hann hafi vakið miklar væntingar en þær hafi fljótt dofnað. Ekkert hafi heyrst frá borgarstjóra síðan.

„Við sýndum honum húsakynnin svo hann á alveg að vita hver staðan er og því finnst okkur afskaplega dapurt að við höfum enga úrlausn fengið. Við erum sárar út í Jón.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert