Breikkun hefst á morgun

Mikil umferð er á Suðurlandsvegi.
Mikil umferð er á Suðurlandsvegi. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fram­kvæmd­ir við fyrsta áfanga breikk­un­ar Suður­lands­veg­ar hefjast á morg­un, klukk­an 15. Sam­gönguráðherra verður viðstadd­ur og mun jafn­vel grípa sér skóflu í hönd.

Í fyrsta áfanga felst tvö­föld­un kafl­ans frá Fossvöll­um í Lög­bergs­brekku ofan við Lækj­ar­botna og upp í Drauga­hlíðarbrekku aust­an við Litlu kaffi­stof­una. Kafl­inn sem boðinn var út er 6,5 km að lengd.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert