Nýr meirihluti Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks

„Mér sýnist vera að myndast nýr meirihluti Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins í þessu máli,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknar, um tillögur þingmannanefndar um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum. Hann segir ræðu Jóhönnu frá því í gær hafa komið sér verulega á óvart. Sjálfur sé hann ekki búinn að gera upp hug sinn um hvort hann styðji tillögur nefndarinnar um ákærur á hendur ráðherrunum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert