Ræða Jóhönnu mikil vonbrigði

Atli Gíslason formaður þingmannanefndar um rannsókarskýrsluna segir að ef þingið afgreiði ekki tillögu nefndarinnar áður en nýtt þing hefst í október verði að boða til kosninga. „Þá hefur þingið fallið á því prófi sem fyrir það var lagt“ sagði Atli.

Hann segir ræðu Jóhönnu mikil vonbrigði og trúnaðarbrestur hafi myndast milli hennar og nefndarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert