Hjólalækningar í boði

Hjólalæknir að störfum á Lækjartorgi.
Hjólalæknir að störfum á Lækjartorgi. mbl.is/Ernir

Í gær gátu hjólandi veg­far­end­ur látið fara yfir hjól­in sín á Lækj­ar­torgi, hvort sem var að láta smyrja þau, pumpa í dekk, stilla brems­ur og gíra eða aðrar smá­viðgerðir.

Marg­ir not­færðu sér þessa ókeyp­is þjón­ustu hjá hjóla­lækn­um sem höfðu komið sér fyr­ir í tjaldi í til­efni af sam­göngu­viku. Reiðhjól­um hef­ur fjölgað veru­lega í borg­inni og þau þurfa viðhald.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert