Hjólalækningar í boði

Hjólalæknir að störfum á Lækjartorgi.
Hjólalæknir að störfum á Lækjartorgi. mbl.is/Ernir

Í gær gátu hjólandi vegfarendur látið fara yfir hjólin sín á Lækjartorgi, hvort sem var að láta smyrja þau, pumpa í dekk, stilla bremsur og gíra eða aðrar smáviðgerðir.

Margir notfærðu sér þessa ókeypis þjónustu hjá hjólalæknum sem höfðu komið sér fyrir í tjaldi í tilefni af samgönguviku. Reiðhjólum hefur fjölgað verulega í borginni og þau þurfa viðhald.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka