Í lífshættu af átröskun

Hæstiréttur Íslands.
Hæstiréttur Íslands. mbl.is/Brynjar Gauti

Hæstiréttur staðfesti í gær að svipta ætti konu um þrítugt sjálfræði svo hægt væri að veita henni meðferð við átröskun en konan er langt leidd af sjúkdómnum.

Með þessu staðfesti Hæstiréttur niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar krafðist sviptingarinnar sem þrautaúrræðis til þess að freista þess að veita konunni viðeigandi meðferð.

Í dómi Hæstaréttar kemur fram að konan hafi greinst með alvarlega átröskun þegar hún var um 14-15 ára gömul og hafi glímt við sjúkdóminn síðan, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka