Í lífshættu af átröskun

Hæstiréttur Íslands.
Hæstiréttur Íslands. mbl.is/Brynjar Gauti

Hæstirétt­ur staðfesti í gær að svipta ætti konu um þrítugt sjálfræði svo hægt væri að veita henni meðferð við átrösk­un en kon­an er langt leidd af sjúk­dómn­um.

Með þessu staðfesti Hæstirétt­ur niður­stöðu Héraðsdóms Reykja­vík­ur. Vel­ferðarsvið Reykja­vík­ur­borg­ar krafðist svipt­ing­ar­inn­ar sem þrauta­úr­ræðis til þess að freista þess að veita kon­unni viðeig­andi meðferð.

Í dómi Hæsta­rétt­ar kem­ur fram að kon­an hafi greinst með al­var­lega átrösk­un þegar hún var um 14-15 ára göm­ul og hafi glímt við sjúk­dóm­inn síðan, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert